Uppselt
(Fullt) Námskeið 17. október kl. 13
2
seldir innan við
8
klukkutíma
Ekki til á lager
3,500 kr
Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndavinnu, uppsetningu og merkingu á tauefni. Námskeiðslýsing: Í byrjun verður valin mynd eða texti sem á að teikna á bolinn. Allir fá að hanna sitt útlit eða fá tilbúnar myndir til æfa sig á. Þegar hönnunin er klár verður hún lituð á bolinn. Allir...
aðrir að skoða vöru
Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndavinnu, uppsetningu og merkingu á tauefni.
Námskeiðslýsing: Í byrjun verður valin mynd eða texti sem á að teikna á bolinn. Allir fá að hanna sitt útlit eða fá tilbúnar myndir til æfa sig á. Þegar hönnunin er klár verður hún lituð á bolinn. Allir fá að fara heim með sinn bol.
Að námskeiði loknu fá krakkarnir síðan eftirfarandi með sér heim:Bol sem hægt er að lita heima
Nýjir fatalitir (8 fatalitir í pakka)
Óvæntan glaðning
Á námskeiðinu verður í boði smá hressing.
Aldurstakmark: 6-12 ára
Staðsetning: Dalbraut 16, Akranesi
Tími: 13:00-14:30